Við framkvæmum allar helstu aðgerðir sem viðkoma munnholi og kjálkum

Endajaxlatökur, ísetning tannplanta og kjálkatilfærslur svo fátt eitt sé nefnt.

Leiðbeiningar

Allar helstu leiðbeiningar um lyf, hreinlæti og annað mikilvægt eftir aðgerð.

Tækjabúnaður

Stofan er búin einu fullkomnasta röntgentæki frá Sirona sem bæði myndar venjulegar röntgenmyndir og þrívíddar röntgenmyndir (CBCT).

Tímabókanir

Tímabókanir fara fram í gegnum síma 588-6650

skurdlaeknar-22-06-10-33598-Resize

Um Kjálkaskurðlækna

Stofan hefur verið starfrækt frá 1994.

Á stofunni starfa Guðmundur Ásgeir Björnsson munn, og kjálkaskurðlæknir og 

Olga Hrönn Jónsdóttir munn, og kjálkaskurðlæknir.

Þeim til aðstoðar starfa á stofunni tanntæknir, hjúkrunarfræðingar og geislafræðingur.


Stofan hefur starfsleyfi frá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkurborgar. 

skurdlaeknar-22-06-10-33583-Resize

Staðsetning

Álftamýri 1, 108 Reykjavík

Opnunartímar

Mánudaga til Fimmtudaga     8:00 – 15:30 

Föstudagar                                8:00 – 13:00 

Símanúmer

588-6650